|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
|
Það eru sko heldur betur stórar fréttir úr Danmörkinni. Mæja er bar ólétt!! Núna velta fjölmiðlar fyrir sér hvort að þetta verði lítil prinsessa eða annar lítill prins. Þannig að núna verður maður bara að bíða fram í maí til að fá að vita hvort þetta sé! Annars getur maður sagt að það sé komið haust hér hjá okkur. Það er farið að rigna og fyrsta almennilegi stormurinn gekk yfir í nótt og er að vísu enn að ganga yfir landið. Sem þýðir seinkanir á helstu samgöngum. Engar ferjur, of hvasst fyrir þær, lestin of sein, fallinn tré á teinunum. Það er allt í lagi fyrir mig því að ég er ekki að fara með ferju eða með lest. Eftir allt útstáelsið á okkur Viktori undanfarna daga ætlum við vera heima og kíkja í Bilka. Svo er að koma vetur hjá klukkunni. Það gerist á sunnudaginn. Þá fara garðhúsgögning tilbage í geymsluna. Þá munar bara klukkustund á milli okkar og allra á Íslandi. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|